sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Landsbankamót II

16. mars 2014 kl. 17:11

Skúli Þór og Álfrún frá Vindási

Niðurstöður

Landsbankamót II var haldið laugardaginn 15. mars síðastliðin að Sörlastöðum.

Góð þátttaka var á mótinu eða um 80 manns þrátt fyrir afleita veðurspá. Spáin rættist þó ekki en veðrið hefði mátt vera betra. 

Sú nýbreytni var tekin upp á þessu móti að hafa rásröð og innkallara. Þetta var gert keppendum til hagsbóta og að ósk dómara og ritara frá síðustu mótum til að auðvelda þeirra störf. Almennt voru keppendur ánægðir með þetta fyrirkomulag.

100m skeið 

1. Sunna Lind Ingibergsdóttir , Flótti frá Meiri-Tungu 9,41
2. Hafdís Arna Sigurðardóttir, Gusa frá Laugardælum 10,37
3. Annabella Sigurðardóttir, Auður frá Stóra-Hofi 10,44
4. Stefnir Guðmundsson, Drottning frá Garðabæ 10,57
5. Finnur Bessi Svavarsson, Blossi frá Súluholti 11,28

Barnaflokkur

1. Katla Sif Snorradóttir, Oddur frá Hafnarfirði
2. Þóra Birna Ingvarsdóttir, Kiljan frá Kvíarhóli
3. Jón Marteinn Arngrímsson, Frigg frá Árgilsstöðum
4. Carolina McNair, Óðinn frá Litlu Gröf
5. Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir, Sjarmur Frá Heiðarseli

Unglingaflokkur

1. Valdís Björk Guðmundsdóttir, Kveikja frá Svignaskarði
2. Aníta Rós Róbertsdóttir, Kappi frá Syðra-Garðshorni
3. Annabella Sigurðardóttir, Ormur frá sigmundarstöðum
4. Sunna Lind Ingibergsdóttir, Birta frá Hrafnsholti
4. Petrea Ágústsdóttir, Tinni frá Torfunesi

Ungmennaflokkur 

1. Helga Pernille Bergvoll, Humall frá Langholtsparti
2. Hafdís Arna Sigurðardóttir, Sólon frá Lækjarbakka
3. Greta Rut Bjarnadóttir, Prins frá Kastalabrekku
4. Caroline Mathilde Grönbek Nielsen, Hekla frá Ási 2
5. Þórey Guðjónsdóttir, Vordís frá Valstrýtu

50+ Heldri menn og konur

1. Theodór Ómarsson, Greifi frá Garðshorni
2. Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir, Óður Frá Hafnarfirði
3. Einar Einarsson, Hrókur frá Breiðholti í Flóa
4. Oddný Mekkin Jónsdóttir, Sigursveinn frá Svignaskarði
5. Halldóra Hinriksdóttir, Fiðla frá Holtsmúla

3. Flokkur

1. Bjarney Grendal Jóhannesdóttir, Salka frá Búðarhóli
2. Halldóra Einarsdóttir, Kórína frá Akureyri
3. Brynja Blumenstein, Bakkus frá Söðulsholti
4. Heiðrún Arna Rafnsdóttir, Perón frá Arnarnúpi
5. Valgerður Backman, Litladís frá Nýjabæ

2. Flokkur

1. Gunnar Karl Ársælsson, Klassík frá Litlu-Tungu 2
2. Lilja Bolladóttir, Fífa frá Borgarlandi
3. Helga Sveinsdóttir, Týr frá Miklagarði
4. Hlynur Árnason, Korgur frá Hafnarfirði
5. Sveinn Heiðar Jóhannesson, Garpur frá Litla-Hálsi

1. Flokkur

1. Bjarni Sigurðsson, Reitur frá Ólafsbergi
2. Kristín Magnúsdóttir, Óður frá Hemlu
3. Guðjón Árnason, Össur frá Valstrýtu
4. Kristín Ingólfsdóttir, Krummi Frá Kiljuholti
5. Margrét Freyja Sigurðardóttir, Ómur frá Hrólfsstöðum

Opinn Flokkur

1. Skúli Þór Jóhannsson, Álfrún frá Vindási
2. Anna Björk Ólafsdóttir, Sikill frá Stafholti
3. Stefnir Guðmundsson, Bjarkar frá Blesastöðum 1A
4. Anton Haraldsson, Glóey frá Hlíðartúni
5. Adolf Snæbjörnsson, Bylur frá Litla-BergiSjá meira