þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Landflutninga-Samskipstöltið

4. júní 2014 kl. 08:47

Sigurbjörn Bárðarson og Jarl frá MiðFossum á Gullmótinu

Verðlaun fyrir 1. sætið

Landflutninga-Samskipstöltið 2014 verður haldið á Sindravelli við Pétursey laugardaginn 14. júní kl 19:00

VERÐLAUN FYRIR 1. SÆTI 50.000 KR

Skáning á Skráningarvef sportfengs. (linkur inn frá sindrasíðunni www.123.is/sindri)

Skráningu lýkur þriðjudaginn 10. júní kl 23:59. Skráningargjöld eru 3500 kr. Skráning er ekki tekin gild fyrr en greiðsla skráningargjalda hefur borist. Kvittun skal senda á solheimar2@gmail.com

Ef eitthvað er óljóst má hafa samband í 612-2126 (Petra)

Þetta er síðasta töltkeppnin fyrir Landsmót 2014