fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Lækkað miðaverð - Brunum á Hellu

1. ágúst 2010 kl. 11:55

Lækkað miðaverð - Brunum á Hellu

Nú ættu sunnlenskir hestamenn að taka sér alvöru gæðingadag og þjóta á Gaddstaðaflatir. Mögnuð dagskrá er framundan og sterkir hestar og knapar munu kljást. Líklega verða A-úrslit í flokki alhliða gæðinga einhver þau sterkustu sem hafa sést hafa á flötunum.
Í kvöld verður haldið ball og mun stuðboltinn Jens Einarsson sjá um fjðrið með hljómsveit sinni„Ásíðasti séns“
Aðgangseyrir á mótið og ballið  er aðeins kr 2000.-
GÓÐA SKEMMTUN