þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kynntist íslenska hestinum fyrir áratug

4. ágúst 2014 kl. 17:00

Frans Goetschalckx ásamt Konsert frá Hofi og Hersi frá Lambanesi.

Gæðingar hins hestheppna Frans Goetschalckx komu við sögu á Landsmóti.

Þegar Belgía er nefnt á nafn þá er í flestra hugum fátt sem tengir það við Ísland og íslenska hestinn. Eins var það hjá hinum hægláta Belga, Frans Goetschalckx, en hann hafði aldrei heyrt um íslenska hestinn fyrr en árið 2003 þegar vinkona hans kynnti hann fyrir þessu djásni okkar Íslendinga. Hann á nú allgóðan hestakost, en meðal gæðinga hans eru Konsert frá Hofi og Hersir frá Lambanesi.

Viðtal við Frans má nálgast í 7. tölublaði Eiðfaxa. Hægt er að gerast áskrifandi í síma 511 6622 eða með því að senda tölvupóst á eidfaxi@eidfaxi.is.