sunnudagur, 20. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kynningarmyndband um HM

25. janúar 2015 kl. 16:00

Knapar heimsóttir.

Heimsmeistaramótið verður haldið í ár í Herning í Danmörku. Það hefur kannski ekki farið framhjá neinum og margur hestamaðurinn farinn að skipuleggja ferð út. Hér fyrir neðan er hægt að sjá kynningarmyndband um Heimsmeistaramótið í Herning þar sem væntanlegir keppendur voru heimsóttir í haust.