miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kynningarfundur í Funaborg

7. apríl 2010 kl. 09:08

Kynningarfundur í Funaborg

Funamenn, munið eftir kynningarfundinum í Funaborg í kvöld, miðvikudaginn 7.apríl kl. 20:30 um knapamerkjakerfið. Þar mun Sara Arnbro reiðkennari kynna þetta kerfi sem æ fleiri sýna nú áhuga og sjá kosti við að þreyta. Farið verður yfir möguleika vanra til að taka stöðupróf, kröfur kynntar o.s.fr.v.

Fræðslunefnd Funa