sunnudagur, 20. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kynning og sýnikennsla á járningum

8. janúar 2015 kl. 12:22

Kostar ekkert inn.

Kynning og sýnikennsla á járningum (t.d. fylliefnajárningar) verður haldiðn 10. janúar 2015 kl. 13:00 í reiðhöllinni á Akureyri. 

Kristján Elvar Gíslason járningarmeistari og Magne Delebekk járningarmeistari frá Noregi, fyrrverandi kennari í dýralæknisháskólanum í Osló, dómari á heimsmeistaramótum og ráðgjafi hjá Mustad. Verða með kynninguna og sýnikennsluna. 

Frítt inn.