mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kynbótasýning á Selfossi flutt í Hafnarfjörð

25. maí 2014 kl. 17:49

Kynbótasýning

Frétt frá RML

Af illviðráðanlegum orsökum hefur verið ákveðið að flytja kynbótasýninguna á Brávöllum/Selfossi (26.-28. maí) yfir á Sörlastaði í Hafnarfirði. Hollaraðir, tímasetningar og skipulag allt stendur sem fyrr – utan breytt staðsetning sýningarinnar. Beðist er velvirðingar á því óhagræði sem þessu kann að fylgja fyrir knapa og umráðamenn gripa.