mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kynbótasýning á Sauðárkróki

odinn@eidfaxi.is
22. maí 2014 kl. 13:01

Kjarnorka frá Sauðárkróki var sýnd í kynbótadómi árið 2001.

Hollaröð

Hollaröðun á kynbótasýningu á Sauðárkróki 27.-30. maí22.05.2014

Kynbótasýning verður haldin á Sauðárkróki dagana 27.-30. maí. 

Dómar hefjast í reiðhöllinni á Sauðárkróki þriðjudaginn 27. maí kl. 09:00.

Á miðvikudag og fimmtudag hefjast dómar kl. 08:00.

Yfirlitssýning verður svo á föstudag. Hún hefst kl 09:00 þar sem byrjað verður á 4. vetra hryssum.

Við biðjum eigendur og sýnendur að mæta tímanlega með hrossin til dóms þannig að dómstörf gangi sem greiðast fyrir sig og tímasetningar haldist sem best.