laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kynbótasýning í vikunni á Akureyri - 2 hlutu Landsmótslágmörk í dag

7. júní 2011 kl. 22:29

Kynbótasýning í vikunni á Akureyri - 2 hlutu Landsmótslágmörk í dag

Alls eru 151 hross skráð til dóms á kynbótasýning fer fram á Akureyri í vikunni. Á fyrsta degi dóma fengu tvö hross einkunnarlágmörk fyrir Landsmót. Í flokki stóðhesta 7 vetra og eldri hlaut Stáli frá Ytri-Bægisá I aðaleinkunnina 8,41, fyrir sköpulag 8,26 og einkunnina 8,50 fyrir hæfileika. Stáli er undan Gust frá Hóli og Nótt frá Akureyri. Þá fékk 5 vetra stóðhestur, Svali frá Sámsstöðum, 8,17 í aðaleinkunn, 8,02 fyrir sköpulag og 8,27 fyrir hæfileika. Svali er undan Orrasyninum Sámi frá Sámstöðum og Flugu frá Valshamri.

Hollaröðun sýningarinnar má nálgast hér.

Meðfylgjandi eru dómar fyrrnefndra tveggja stóðhesta.

IS2003165555 Stáli frá Ytri-Bægisá I
Örmerki: 968000001797969
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Ræktandi: Haukur Sigfússon, Þorvar Þorsteinsson
Eigandi: Sigurbjörg Ásta Hauksdóttir, Þorvar Þorsteinsson
F.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Ff.: IS1973135980 Gáski frá Hofsstöðum
Fm.: IS1978257260 Abba frá Gili
M.: IS1993265489 Nótt frá Akureyri
Mf.: IS1988165525 Höldur frá Brún
Mm.: IS1976257141 Nótt frá Sauðárkróki
FORSKOÐUNARDÓMUR
Kynbótasýning Akureyri
Mál (cm): 145 - 134 - 139 - 64 - 144 - 38 - 48 - 44 - 6,7 - 31,5 - 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,5 - V.a.: 8,7
Sköpulag: 7,0 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 7,5 - 8,0 - 9,0 - 9,0 = 8,26
Hæfileikar: 8,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 8,5 - 7,5 = 8,50
Aðaleinkunn: 8,41      Hægt tölt: 5,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Þorvar Þorsteinsson
 
IS2006165510 Svali frá Sámsstöðum
Örmerki: 352098100011521
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Höskuldur Jónsson, Stefán Tryggvi Brynjarsson
Eigandi: Höskuldur Jónsson, Höskuldur Jónsson
F.: IS2003165511 Sámur frá Sámsstöðum
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu
Fm.: IS1994265486 Þoka frá Akureyri
M.: IS1984237003 Fluga frá Valshamri
Mf.: IS19ZZ190590 Svalur frá Breiðabólstað
Mm.: IS1981287057 Skör frá Skjálg
FORSKOÐUNARDÓMUR
Kynbótasýning Akureyri
Mál (cm): 140 - 132 - 137 - 63 - 141 - 38 - 47 - 43 - 6,6 - 30,5 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 - V.a.: 9,2
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,0 = 8,02
Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 7,0 = 8,27
Aðaleinkunn: 8,17      Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Höskuldur Jónsson