miðvikudagur, 19. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kynbótasýning á Blönduósi fellur niður

11. maí 2015 kl. 14:12

Gáta frá Lækjarmóti

Ekki náðist tilskilinn lágmarksfjöldi. Næsta kynbótasýning á Norðurlandi verður á Sauðárkróki.

Ekki náðist tilskilinn lágmarksfjöldi á fyrirhugaða sýningu á Blönduósi og fellur hún því niður, að er fram kemur í tilkynningu frá RML.

"Nánari upplýsingar er hægt að fá í síma 516-5000. Næsta kynbótasýning á Norðurlandi verður haldin á Sauðárkróki dagana 26.-29. maí og er síðasti skráningardagur á hana föstudagurinn 15. maí."

Nánari upplýsingar um kynbótasýningarnar er að finna hér.