fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kynbótasýning á Akureyri

18. júní 2019 kl. 12:50

Aþena frá Akureyri

Síðasta kynbótasýning vorsins

Alls eru 46 hross skráð til dóms á kynbótasýngingu á Hlíðarholtsvelli á Akureyri. Dómar hefjast í dag þriðjudaginn 18.júní kl:13:00 og er yfirlitssýning fimmtuaginn 20.júní.

Agnar Þór Magnússon er með flest hross skráð á sýninguna, 14 hross. Töluvert er skráð af hrossum í reiðdóm, sem höfðu hlotið fullnaðardóm fyrr í vor.

Hollaröðun á sýningunni má finna með því að smella hér