fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kynbótasýning á Hvammstanga 23-24 maí

22. maí 2013 kl. 09:00

Kynbótasýning á Hvammstanga 23-24 maí

Kynbótasýning verður á Hvammstanga 23-24 maí 2013 en á sýninguna hafa verið skráð 30 hross. 
Dómar hefjast fimmtudaginn 23. maí kl 9:00 og yfirlitssýning hefst föstudaginn 24. maí kl 9:30 

Röð knapa í hollum má sjá á heimasíðu Ráðgjafarmiðstöðvar Landbúnaðarins,