miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kynbótahryssur til sölu

26. október 2013 kl. 17:00

För frá Hólum, knapi Mette Mannseth

Háskólinn á Hólum auglýsir hryssur til sölu

Háskólinn á Hólum auglýsir eftirfarandi kynbótahryssur til sölu:
1. För IS2003258309 (BLUP 127), fengin við Trymbli IS2005135936
 2. Þraut IS2006258300 (BLUP 123), fengin við Svaða IS2009158304
 Skrifleg tilboð þurfa að berast skrifstofu skólans í síðasta lagi 8. nóvember nk. Merkt: Háskólinn á Hólum,  551, Sauðárkróki, bt.Guðmundar Eyþórssonar – tilboð í hross. Áskilinn er réttur til að hafna öllum tilboðum. Frekari upplýsingar veitir Víkingur Gunnarsson, vikingur@holar.is.