miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kynbótahrossin á Landsmóti

19. október 2011 kl. 16:56

Kynbótahrossin á Landsmóti

Myndir af kynbótahrossum sem sýnd voru á Landsmóti eru nú að týnast inn í inn á Ljósmyndasafn Eiðfaxa.

Öll hross sem sýnd voru í kynbótadómum voru vandlega mynduð af Óðni Erni Jóhannssyni og eru fjölmargar þeirra nú þegar mættar á safnið, lesendum til gamans. Yfirlit má nálgast hér. Fleiri munu svo bætast við á næstu dögum.

Við hvetjum alla til að hjálpa til við að skrásetja inn á safnið til að gera það enn betra. Hægt er að bæta inn upplýsingum um efni myndanna s.s. IS nr. og  nöfn hesta og knapa. 

Við fögnum öllum ábendingum og fyrirspurnum. Hægt er að hafa samband við okkur í gegnum netfangið eidfaxi@eidfaxi.is.