föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kynbótahross Svía

Óðinn Örn Jóhannsson
6. júlí 2017 kl. 14:35

Viking från Österåker, knapi Vignir Jónasson. Mynd/vikingowagner.se

Sænska Landslið kynbótahrossa.

Nú eru löndin innan FEIF að kynna landslið sín en nú er ljóst hvaða hross munu koma fram fyrir Svíþjóð á komandi Heimsleikum í Hollandi. Þau eru sem hér segir

SE2009110329   Viking frá Österåker           8,35 / 9,07 / 8,78

SE2010201720   Victoria frá Solbacken           8,68 / 8,45 / 8,54

SE2011203240   Maístjarna frá Knutshyttan 8,11 / 8,76 / 8,50

SE2011103560   Glaður frá  Sundabakka       8,46 / 8,50 / 8,48

SE2012104116   Hróður frá  Gröna Gången  8,39 / 8,27 / 8,32

SE2012204590   Hera frá   Backome             8,36 / 8,66 / 8,54

Sterkasti fulltrúi þeirra er klárlega heimsmeistari 6 vetra stóðhesta frá síðasta móti  Viking frá Österåker, en hann er þó talsvert frá dómi fulltrúa Íslandsm Þórálfi frá Prestsbæ sem hlaut 8,94 í aðaleinkunn í vor.