þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kynbótahross á LM

20. júní 2014 kl. 13:00

Hverjir ætla að nýta rétt sinn?

Svo sníða megi endanlega dagskrá og tímasetningar á kynbótavelli LM2014 er brýnt að fá upplýsingar um þá gripi sem ekki munu nýta rétt sinn til að koma fram á mótinu.

Eigendur þessara gripa eða knapar eru vinsamlega beðnir að koma upplýsingum til Péturs Halldórssonar með tölvupósti á petur@rml.is, eða í síma 862-9322 sem allra fyrst.