þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kynbætur og keppnisandi

25. nóvember 2014 kl. 11:14

Fræðslukvöld á vegum fræðslunefndar Faxa.

Fræðslukvöldið verður haldið í kvöld, 25. nóvember, kl. 20.00 á Mið- Fossum. Erindi flytja Þorvaldur Kristjánsson kynbótadómari og kennari við Lbhí, og Viðar Halldórsson félagsfræðingur.

Þorvaldur Kristjánsson:
Ganghæfni íslenskra hrossa - Áhrif sköpulags og skeiðgens.
·      Þorvaldur fjallar um samband byggingar og hæfileika íslenskra hrossa og áhrif skeiðgensins á ganglags hestsins.

Viðar Halldórsson:
Viðhorf og árangur.
·      Viðar fjallar um forsendur árangurs einstaklinga og hópa. Sérstaklega verður fjallað um viðhorf einstaklinga sem og áhrif hins félagslega umhverfis.

Allir áhugasamir velkomnir. Aðgangseyrir 1.000 kr. – ATH! ekki posi á staðnum.