miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kvikmyndir og konfekt

23. desember 2016 kl. 15:00

Hross í Tungurétt í Svarfaðardal.

Hafðu það gott um jólin.

Jólaandinn svífur yfir vötnum og góð leið til að slaka á eftir útreiðar og gegningar dagsins, er að leggjast undir teppi með konfektmola í hendi yfir góðri hestamynd.  

Hér kemur einungis brot af frábærum hestamyndum sem hægt er að njóta um jólin

The black Stallion
War Horse
National Velvet
Black Beauty
Secretariat
The Horse Whisperer
Hidalgo
Dreamer
Seabiscuit
Running Free
The Silver Stallion

Einnig má nefna íslensku myndirnar:

Hross í oss
Hestasaga
Laufskálarétt 2012
Bakka-Baldur
Icelands Favorite Horses
Í Austurdal
Kraftur