laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kvennaveldi í 2. flokki í fjórgangi

20. ágúst 2010 kl. 10:57

Kvennaveldi í 2. flokki í fjórgangi

Í morgun kláraðist forkeppni í  fjórgangi 2.flokki er efst eftir forkeppni Telma Tómasson með Sókn frá Selfossi en Kristín María Jónsdóttir á Glanna frá Hvammi og Hólmfríður Kristjánsdóttir á Þokka frá Þjóðólfshaga eru í öðru og þriðja sæti. Í þessum flokki var um algert kvennaveldi að ræða, efstu 10 knaparnir eru konur, svo þær koma til með að einoka úrslitakeppni í þessum flokki.

 

FJóRGANGUR
2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Telma Tómasson   Sókn frá Selfossi Grár/brúnn einlitt   Fákur 6,40 
2 Kristín María Jónsdóttir   Glanni frá Hvammi III Brúnn/milli- blesótt   Sörli 6,20 
3 Hólmfríður Kristjánsdóttir   Þokki frá Þjóðólfshaga 1 Brúnn/milli- einlitt   Smári 6,13 
4 Sigríður Halla Stefánsdóttir   Klængur frá Jarðbrú Brúnn/milli- einlitt   Gustur 5,87 
5-6 Elín Hrönn Sigurðardóttir   Brunnur frá Holtsmúla 1 Rauður/milli- einlitt   Geysir 5,80 
5-6 Rakel Sigurhansdóttir   Stormur frá Efri-Rauðalæk Jarpur/milli- einlitt   Fákur 5,80 
7 Sigríður Halla Stefánsdóttir   Smiður frá Hólum Jarpur/milli- tvístjörnótt   Gustur 5,77 
8 Bryndís Snorradóttir   Hrafn frá Neðri-Svertingsstöðum Brúnn/milli- einlitt   Sörli 5,67 
9 Guðrún Pétursdóttir   Gjafar frá Hæl Grár/brúnn einlitt   Fákur 5,50 
10 Sóley Möller   Riddari frá Vakurstöðum Rauður/milli- stjörnótt   Fákur 5,27 
11 Kristinn Már Sveinsson   Tindur frá Jaðri Jarpur/milli- einlitt   Hörður 5,10 
12 Linda Hrönn Reynisdóttir   Friðdór frá Vakurstöðum Grár/brúnn einlitt   Geysir 5,03 
13 Sverrir Einarsson   Hróður frá Votmúla 2 Rauður/milli- stjörnótt   Fákur 4,93 
14 Brynja Viðarsdóttir   Ketill frá Vakurstöðum Rauður/milli- einlitt   Andvari 4,83 
15 Alexandra Hofbauer   Lex frá Litlu-Tungu 2 Móálóttur,mósóttur/milli-... Logi 4,53