mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kvennatölt Spretts

10. apríl 2016 kl. 19:25

Kvennatölt Spretts

Skráning á kvennatölt lýkur í kvöld.

Síðasti skráningardagur á Kvennatölt Spretts og Mercedes-Benz er í dag, sunnudag! Glæsilegt mót fyrir hestakonur 18 ára og eldri og fjórir styrkleikaflokkar í boði - eitthvað fyrir alla! Glæsilegir vinningar og sérhannaðir verðlaunagripir frá Sign í tilefni af 15 ára afmæli Kvennatölts. Skráning á skraning.sportfengur.com.
Allar upplýsingar á FB viðburðinum:
https://www.facebook.com/events/508547396020383/