mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kvennatölt Norðurlands

30. mars 2012 kl. 13:36

Kvennatölt Norðurlands

Blásið verður til kvennatölts norðurlands en það verður haldið fimmtudaginn 5. apríl í Svaðastaðahöll. Líney María Hjálmarsdóttir opnar mótið með því að svífa í salin með gæðingi sínum Þyt frá Húsavík. Keppendur og gestir verð boðnir velkomnir með fordrykk kl 17. Keppni hefst kl. 18 á flokki 21 árs og yngri.  Síðan flokkur minna vanar og  síðast opin flokkur.

Þema kvöldsins er rautt svo við hvetjum konur til að mæta í rauðu og hafa gaman.

Matur veður á staðunum og að sjálfsögðu rautt og hvítt með.