þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kvennatölt Norðurlands 2010

8. apríl 2010 kl. 13:01

Kvennatölt Norðurlands 2010

Um síðustu helgi var haldin töltkeppni í reiðhöllinni á Króknum þar sem eingöngu konur höfðu þátttökurétt. Tóku þær þessu framtaki vel og fjölmenntu á brautina.

Mikil þátttaka var meðal kvenna en alls 15 konur kepptu í flokki „meira vanar“ en heldur fleiri í flokknum „minna vanar“ en alls 24 konur skráðu sig þar. Kvöldið tókst í alla staði vel og verður líklega fastur punktur í vetrarstarfi Reiðhallarinnar í framtíðinni.

Í flokki þeirra meira vönu urðu úrslit eftirfarandi:

A-úrslit

    * 1.       Heiðrún Ósk Eymundsdóttir  7,11
    * 2.       Oddný Lára Guðnadóttir  7,00
    * 3.       Ásdís Ósk Elvarsdóttir  6,72
    * 4.       Sonja  Líndal Þórisdóttir  6,50
    * 5.       Hallfríður S Óladóttir  6,44


B-úrslit

    * 5.       Sonja Líndal Þórisdóttir  6,61
    * 6.       Anna Rebekk Wohlert  6,33
    * 7.       Kolbrún Þórólfsdóttir  5,94
    * 8.       Guðrún Hanna Kristjánsdóttir  5,56
    * 9.       Hrefna Hafsteinsdóttir  5,56
   


   

Í flokknum „minna vanar“ urðu úrslit eftirfarandi:

A-úrslit

    * 1.       Svala Guðmundsdóttir  6,39
    * 2.       Sigríður Fjóla Viktorsdóttir  6,39
    * 3.       Rósa María Vésteinsdóttir  6,28
    * 4.       Álfhildur Leifsdóttir  6,22
    * 5.       Vigdís Gunnarsdóttir  6,11


B-úrslit


    * Álfhildur Leifsdóttir            6,33
    * Sina Scholz                       6,00
    * Sædís Bylgja Jónsdóttir     6,00
    * Rína Einarsdóttir               5,61
    * Hafrún Ýr Halldórsdóttir    5,17
   

www.feykir.is