sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kvennatölt Blæs

20. mars 2012 kl. 11:53

Mynd/blaer.123.is

Kvennatölt Blæs

Kvennatölt Blæs verður haldið í Dalahöllinni laugardaginn 24. mars

 
Keppt verður í eftirtöldum flokkum:
  • Stelpuflokkur 16 ára og yngri.
  • Opinn flokkur fyrir vanar konur
  • Opinn flokkur fyrir óvanar konur
 
Skráning á netfang,  dogg80@gmail.com eða í síma 8619057 Rósa Dögg. Skráningagjald er 2500 kr og greiðist á staðnum.
Hvetjum konur á Austurlandi og um land allt til að taka þátt.
 
Verið velkomnar