þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kvennatölt - æfingatímar

14. apríl 2010 kl. 14:53

Kvennatölt - æfingatímar

Reiðhöll Gusts verður opin til æfinga fyrir Kvennatölt Gust og Landsbankans á eftirfarandi tímum:

Miðvikudagur 14. apríl 16:30-23:00.
Fimmtudagur 15. apríl 8:00 - 17:00 og 20:30-23:00.
Föstudagur 16. apríl 8:00 - 12:00 og 16:30-23:00.

Knapar eru beðnir um að sýna tillitssemi við æfingar og ríða eftir reglum um reiðleiðir. Athugið að hjálmaskylda er í höllinni!

Vinsamlega farið ekki inn á öðrum tímum en þessum.

Með kvennatöltskveðjum,

Gustur