mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kvennakvöld Líflands

25. nóvember 2013 kl. 16:24

28. nóvember

Kvennakvöld Líflands verður haldið fimmtudaginn 28.nóvember. Húsið opnar kl 18:30

Veislustjóri er Nadia Banine Jón Jónsson sjarmerar dömurnar með leik og söng. Guðmar Þór veltir upp spurningunni, er til konuhestur og hvernig finnur þú þinn draumahest? Bryndís Ásmunds leikkona og söngdíva fer með gamanmál og söng. Tískusýning á glænýrri vetrarlínu frá Mountain Horse. Flottar vörukynningar, glæsilegt happadrætti og frábær tilboð! Tilvalið að taka jólin snemma og kíkja á flottu gjafavörurnar okkar!

Fyrstu 100 gestirnir fá gjafapoka