föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kvennakvöld Líflands 6. apríl

31. mars 2011 kl. 14:58

Kvennakvöld Líflands 6. apríl

Lífland stendur fyrir kvennakvöldi í verslun sinni miðvikudaginn 6. apríl nk. frá kl. 20.

Þar mun Þórdís Erla Gunnarsdóttir, reiðkennari, standa fyrir umræðum um undirbúnig fyrir keppni, Sigga Kling kemur með bros og blessun og Hreimur flytur tónlist, að er fram kemur í auglýsingu frá Líflandi.

Þá verður farið yfir snyrtingu og felhirðu hesta, boðið verður upp á tískusýningu, happadrætti og léttar veitingar verða í boði.