sunnudagur, 22. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kvenna og Karlatölt Mána

23. mars 2012 kl. 20:25

Kvenna og Karlatölt Mána

Kvenna og Karlatölt Mána fer fram laugardaginn 24.mars kl 18 í Mánahöllinni.  Mikil og vaxandi spenna er fyrir þetta mót á Mánagrundinni en þetta er í fyrsta sinn sem þessi mót eru haldinn saman og er það vegna þess að kynin eru svo svakalega samrýmd hér suður með sjó.

 
Keppni mun hefjast kl.18.00 og röðin er eftirfarandi:
 
2.flokkur karlar (hægt tölt/fegurðartölt)
2.flokkur kvenna (hægt tölt/-snúið við-/fegurðartölt)
1.flokkur karla (hægt tölt/ hraðabreytingar/fegurðartölt)
1.flokkur kvenna (hægt tölt/ hraðabreytingar/fegurðartölt)
 
Eftir forkeppni verður 30 mínútna hlé, svo hefjast úrslit í sömu röð og forkeppni.
 
Rásröð er eftirfarandi:
Karlar 2.flokkur
1. V. Arnar Stefánsson og Félagi frá Hjarðarhaga
1. V. Jens Elísson og Slakki frá Melabergi
2. V. Pétur Bragason og Víðir frá Flagbjarnarholti
2. V. Haraldur Valbergsson og Orka frá Síðu
3. H. Sævar Elísson og Sólrún frá Melabergi
3. H. Guðbergur Reynisson og Askja frá Steinum
3. H. Rúrik Hreinsson og Bubbi frá Þingholti
 
Konur 2.flokkur
1. V. Linda Helgadóttir og Geysir frá Læk
1. V. Sigríður Margrét Gísladóttir og Skuggi frá Skíðbakka
2. H. Guðrún Aðalheiðardóttir og Stíll frá Sörlatungu
2. H. Tara María Línudóttir og Djarfur frá Stóra - Vatnsholti
3. H. Bergljót Grímsdóttir og Stakkur frá Hömluholti
3. H. Íris Hrönn Rúnarsdóttir og Dropi frá Síðu
4. H. Guðbjörg Gunnlaugsdóttir og Valíant frá Guttormshaga
4. H. Gunnhildur Gunnarsdóttir og Skálmar frá Hnjúkahlíð
5. V. Kristbjörg Sigtryggsdóttir og Slettir frá Sörlatungu
5. V. Linda Helgadóttir og Asi frá Ármóti
5. V. Þórhalla Sigurðardóttir og Vífill frá Síðu
6. H. Helga Hildur Snorradóttir og Tónn frá Brú
6. H. Guðrún Aðalheiðardóttir og Brimir frá Skyggni
 
Karlar 1.flokkur
1. H. Arnar Sigurvinsson og Frænka frá Feti
1. H. Snorri Ólason og Birta Sól frá Melabergi
2. V. Haukur Aðalsteinsson og Baldi frá Syðri-Löngumýri 
2. V. Jón Steinar Konráðsson og Hemla frá Strönd I
3. V. Hlynur Kristjánsson og Seifur frá Blesastöðum II
3. V. Guðmundur Gunnarsson og Amor frá Eskifirði
4. H. Þórir Ásmundsson og Astró frá Heiðarbrún
4. H. Sveinbjörn Bragason og Dögun frá Haga
5. V. Jón Olsen og Bruni frá Hafsteinsstöðum
5. V. Guðmundur Hinriksson og Moli frá Syðri-Ey
6. H. Sigurður Kolbeinsson og Seiður frá Kaldbak
6. H. Gunnar Eyjólfsson og Nóta frá Brú
6. H. Arnar Sigurvinsson og Kraftur frá Þorlákshöfn
7. V. Haukur Aðalsteinsson og Blökk frá Sólheimatungu
7. V. Jóhann G. Jónsson og Flaumur frá Leirulæk
 
Konur 1.flokkur
1. H. Hrönn Ásmundsdóttir og Sólon frá Melabergi
1. H. Jóhanna Harðardóttir og Hríma frá Grindavík
2. H. Sóley Margeirsdóttir og Glóð frá Oddsstöðum
2. H. Helena Guðjónsdóttir og Valsi frá Skarði
3. V. Birta Ólafsdóttir og Hera frá Bjalla
3. V. Sólveig Lilja Ómarsdóttir og Perla frá Hólabaki
4. V. Sunna Sigríður Guðmundsdóttir og Yldís frá Vatnsholti
4. V. Tinna Rut Jónsdóttir og Þota frá Flekkudal
4. V. Hrönn Ásmundsdóttir og Reyr frá Melabergi 
 
Valin verður svo flottasta mottan í karlaflokki og glæsilegasta parið í kvennaflokki.
Sjoppa verður á staðnum þannig að enginn þarf að verða svangur né þyrstur
 
Gangi ykkur vel og njótið kvöldsins. 
kv. Kvenna og mótanefnd