þriðjudagur, 19. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

KS og Meistardeildin skrifa undir samning

23. febrúar 2012 kl. 11:39

KS og Meistardeildin skrifa undir samning

Miðvikudaginn 22. febrúar skrifuðu Eyþór Jónasson f.h. Meistaradeildar Norðurlands og Bjarni Maronsson stjórnarformaður Kaupfélags Skagfirðinga undir samning þess efnis að Kaupfélagið styrkir keppni vetrarins sem ber heiti þess þ.e. KS-deildin líkt og undanfarin ár. Styrkurinn er forsenda þess að hægt er að halda keppnina eins glæsilega og raun ber vitni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn KS-deildar.