mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

KS deildinni frestað

25. febrúar 2015 kl. 09:56

Lið Hrímnis í KS deildinni

Slæm veðurspá setur strik í reikninginn.

Vegna slæmrar veðurspár hefur stjórn Meistaradeildar Norðurlands, KS-deildarinnar, ákveðið að fresta mótinu sem vera átti að vera í dag miðvikudaginn 25. febrúar. Ný dagsetning verður auglýst síðar, samkvæmt tilkynningu frá Meistaradeild Norðurlands.