þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

KS deildin

21. mars 2017 kl. 14:00

Ráslisti í æsispennandi keppni Tölti

Þá er komið að töltkeppni KS - Deildarinnar. Athygli er vakin á breyttri dagsetningu en keppnin fer fram þriðjudagskvöldið 21. mars og hefst kl.19.00. 

Margt góðra hrossa er skráð til leiks og keppnin er að verða mjög spennandi, bæði í liða og einstaklingskeppninni. 
Unnendur góðra hrossa eru hvattir til að mæta í Svaðastaðahöllina og fylgjast með skemmtilegri keppni þeirra bestu.

1. Fanndís Viðarsdóttir - Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga - Team Jötunn
2. Helga Una Björnsdóttir - Þoka frá Hamarsey - Hrímnir
3. Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir - Sara frá Lækjarbrekku - Mustad
4. Gísli Gíslason - Flygill frá Stóra-Ási - Draupnir/Þúfur
5. Lilja Pálmadóttir - Mói frá Hjaltastöðum - Hofstorfan/66°norður
6. Fríða Hansen - Kvika frá Leirubakka - Íbess/Top Reiter
7. Fanney Dögg Indriðadóttir - Gróska frá Grafarkoti - Lífland
8. Flosi Ólafsson - Vöndur frá Hofi - Mustad
9. Jóhanna Margrét Snorradóttir - Kári frá Ásbrú - Hrímnir
10. Magnús Bragi Magnússon - Hrafnfaxi frá Skeggstöðum - Íbess/Top Reiter
11. Mette Mannseth - Trymbill frá Stóra-Ási - Draupnir/Þúfur
12. Guðmundur Karl Tryggvason - Brá frá Akureyri - Team Jötunn
13. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir - Kvistur frá Reykjavöllum - Lífland
14. Gústaf Ásgeir Hinriksson - Draupnir frá Brautarholti - Hofstorfan/66°norður
15. Þórarinn Eymundsson - Laukur frá Varmalæk -  Hrímnir
16. Barbara Wenzl - Hryðja frá Þúfum - Draupnir/Þúfur
17. Finnbogi Bjarnason - Dynur frá Dalsmynni - Lífland
18. Ísólfur Líndal - Ósvör frá Lækjamóti - Íbess/Top Reiter
19. Viðar Bragason - Þytur frá Narfastöðum - Team Jötunn
20. Bjarni Jónasson - Randalín frá Efri-Rauðalæk - Hofstorfan/66°norður
21. Sigurður Rúnar Pálsson - Reynir frá Flugumýri - Mustad