miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

KS deildin

15. desember 2016 kl. 12:26

Úrtaka fyrir laust pláss

Liðið skal síðan skipað a.m.k. 4 knöpum en heimilt er að skrá 5. 
Keppt verður í 4-gangi og 5-gangi og skulu tveir liðsmenn keppa í hvorri grein. 
Úrtaka fyrir eitt laust sæti í KS-Deildinni verður haldin 25.Janúar í Reiðhöllinni Svaðastöðum. 

Keppniskvöld KS-Deildarinnar eru eftirfarandi:

22.Febrúar - 4-Gangur
8.Mars - 5-Gangur
22.Mars - Tölt
5.Apríl - T2 / Skeið

Meistaradeild Norðurlands