mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Krít frá Miðhjáleigu - myndband

odinn@eidfaxi.is
13. júlí 2013 kl. 21:52

Hleð spilara...

Krít er í 1-2 sæti í tölti T1 á Íslandsmótinu í Borgarnesi.

Leó Geir Arnarsson og Sigurbjörn Bárðarson náðu að halda efsta sætinu eftir harða keppni. Leó Geir var á Krít frá Miðhjáleigu en Sigurbjörn var á Jarl frá Mið-Fossum. Þeir hlutu 8,23 í einkunn. Í þriðja sæti er Viðar Ingólfsson á Vornótt frá Hólabrekku með 8,20 í einkunn.