föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kristrún og Dásemd flottasta parið

23. febrúar 2015 kl. 10:30

Kristrún með verðlaunagripinn.

Úrslit frá vetrarmóti hestamannafélagsins Harðar.

Kristrún R. Bender og Dásemd frá Dallandi voru kjörin flottasta parið á fyrsta vetrarmót Harðar sem haldið var síðastliðinn laugardag. Hlaut hún verðlaunagrip eftir Katrínu Gísladóttur leirlistarkonu, hönnuð og eiganda katra.is.

Úrslit mótsins urðu eftirfarandi.

Barnaflokkur:

1. Kristrún R. Bender á Dásemd frá Dallandi

2. Íris Birna Gauksdóttir á Brynjari frá Sólvangi

3. Helga Stefánsdóttir á Kolskegg frá Hæli

4. Aníta Eik Kjartansdóttir á Sprengju frá Breiðabólastað

5. Bergrós Hermannsdóttir á Tópas frá Kópavogi

Unglingaflokkur:

1. Anton Hugi á Skímu

2. Rakel Ösp Gylfadóttir á Piparmey

3. Hrafndís Katla á Hnyðju frá Koltursey

4. Linda Bjarnadóttir á Viktori frá Ólafsbergi

Ungmennaflokkur:

1. Súsanna Katarína Guðmundsdóttir á Hylli frá Hvítárholti

2. Erlingur Kæró Árnason á Salvator frá Heiminum

Konur II: 1. Anna Dís á Val frá Laugabóli

2. Gígja Ragnarsdóttir á Sörla frá Strönd

3. Ástríður Sigvaldadóttir á Brynjari frá Sólvangi

4. Rut Rósinkrans á Gosa frá Hofsvöllum

5. Signý Hrund á Elju frá Skriðu

Konur I:

1. Svava Kristjánsdóttir á Kolbak frá Laugarbóli

2. Fía Ruth á Lóðari frá Tóftum

3. Íris Hrund Grettisdóttir á Kvist frá Skálmholti

4. Jóna Dís á Ölrúnu frá Skeljabrekku

5. Anna Björk Eðvaldsdóttir á Þóru frá Margrétarhofi

Karlar II: 1. Ragnar Aðalsteinsson á Fókur frá Brattholti

2. Einar Guðbjörnsson á Takt frá Ragnheiðarstöðum

3. Kristmundur Anton á Nótu frá Tjarnarkoti

4. Karl Már Lárusson á Hrímni frá Tindum

Karlar I:

1. Sigurður Ólafsson á Jesper frá Ketilsstöðum

2. Vilhjálmur H. Þorgrímsson

3. Davíð Jónsson á Feiki frá Hoftúni

4. Nonni Gunnars á Eini frá Ketilsstöðum

Opinn flokkur:

1. Jessica Westlund á Hákoni frá Dallandi

2. Ólöf Guðmundsdóttir á Tinna frá Laugabóli

3. Eysteinn Leiffson á Brennu frá Hæli

4. Ragnheiður Þorvaldsdóttir á Svala frá Hvítárholti

5. Sandra Pétursdóttir á Glæsi frá Víðidal