sunnudagur, 20. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kristján og Kristín verðlaunuð

21. júní 2015 kl. 15:30

Kristján Árni Birgisson og Sálmur frá Skriðu

Úrslit frá Gæðingakeppni Léttis.

Gæðingakeppni Léttis var haldið í gær, laugardag.

"Mikið var um dýrðir og voru allir knapar félagi sínu til mikils sóma. Hart var barist í öllum flokkur og oft voru það aðeins örfáar kommur sem skildu að sætin," segir í frétt frá Létti. Kristján Árni Birgisson hlaut Djáknabikar en bikarinn fær það barn eða unglingur sem hæstu einkunn hlýtur í forkeppni. Kristín Ellý Sigmarsdóttir hlaut Álfsbikarinn en hann er veittur glæsilegasta pari í barna eða unglingaflokki að mati dómara.

Úrslit mótsins má nálgast hér.