föstudagur, 15. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kristján með öruggan sigur

2. júlí 2016 kl. 12:38

Kristján og Sjens

Niðurstöður úr A úrslitum í barnaflokki á Landsmóti.

Kristján Árni Birgisson og Sjéns frá Bringu lönduðu öruggum sigri í barnaflokki en þeir voru efstir fyrir flest öll atriðin. Þeir hlutu 8,95 í einkunn en í öðru sæti var Signý Sól Snorradóttir á Rafni frá Melabergi með 8,79 í einkunn. Júlía Kristín Pálsdóttir og Kjarval frá Blönduósi voru í þriðja sæti með 8,77 í einkunn.

Niðrustöður.

Barnaflokkur 
A úrslit

Mót: IS2016LM0088 - Landsmót hestamanna 2016 Dags.: 
Félag: Landsmót hf 
Sæti Keppandi 
1 Kristján Árni Birgisson / Sjéns frá Bringu 8,95 
2 Signý Sól Snorradóttir / Rafn frá Melabergi 8,79 
3 Júlía Kristín Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,77 
4 Glódís Líf Gunnarsdóttir / Magni frá Spágilsstöðum 8,72 
5 Guðný Dís Jónsdóttir / Roði frá Margrétarhofi 8,72 
6 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir / Glaður frá Kjarnholtum I 8,71 
7 Védís Huld Sigurðardóttir / Baldvin frá Stangarholti 8,69 
8 Sigrún Högna Tómasdóttir / Heljar frá Þjóðólfshaga 1 8,63