föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kristín og Þokki upp í A-úrslit

odinn@eidfaxi.is
23. maí 2015 kl. 19:50

Þokki frá Efstu-Grund og Kristín Lárusdóttir

Spennandi B-úrslit á WR móti á Selfossi

Niðurstöður úr B-Úrslitum í Fjórgangi V1 Meistaraflokkur

1 Kristín Lárusdóttir / Þokki frá Efstu-Grund 7,17 
2 Þórarinn Ragnarsson / Búi frá Húsavík 7,13 
3 Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Sproti frá Enni 7,00 
4 - 5 Berglind Ragnarsdóttir / Frakkur frá Laugavöllum 6,90 
4 - 5 Hinrik Bragason / Pistill frá Litlu-Brekku 6,90 
6 Ásmundur Ernir Snorrason / Spölur frá Njarðvík 6,80

Kristín Lárusdóttir hefur unnið sér inn þátttökurétt í A-úrslitum.

Niðurstöður úr B-Úrslitum í Fjórgangi V2 1. flokkur

1 Hulda Finnsdóttir / Hrafnhetta frá Steinnesi 6,37 
2 Jessica Dahlgren / Luxus frá Eyrarbakka 5,97 
3 Tómas Örn Snorrason / Dalur frá Ytra-Skörðugili 5,87 
4 Guðjón Sigurðsson / Vinkill frá Ósabakka 2 5,83 
5 Magnús Ingi Másson / Farsæll frá Litla-Garði 4,90

Hulda Finnsdóttir hefur unnið sér rétt til þátttöku í A-úrslitum.

Niðurstöður úr B-Úrslitum í Fjórgangi V2 2. flokkur

1 Brynja Rut Borgarsdóttir / Freisting frá Holtsenda 2 5,97 
2 Larissa Wherner / Náttfari frá Bakkakoti 5,77 
3 Guðmundur Guðmundsson / Óskadís frá Hellu 5,30 
4 Gunnar Jónsson / Blakkur frá Skeiðháholti 3 5,20

Brynja Rut hefur unnið sér þátttökurétt í A-Úrslitum.

Niðurstöður úr B-Úrslitum í Fjórgangi Ungmenna

1 - 2 Konráð Axel Gylfason / Dökkvi frá Leysingjastöðum II 6,00 
1 - 2 Hrafnhildur Magnúsdóttir / Eyrún frá Blesastöðum 1A 6,00 
3 Harpa Rún Jóhannsdóttir / Straumur frá Írafossi 5,87 
4 Sofia Tettke / Þrenna frá Hofi 5,67 
5 Guðjón Örn Sigurðsson / Gola frá Skollagróf 0,00

Konráð og Hrafnildur fara því bæði upp í A-Úrslit.