föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kristín og Óður fimmgangsmeistarar áhugamanna

6. maí 2012 kl. 14:34

Kristín og Óður fimmgangsmeistarar áhugamanna

Áhugamenn sýndu nokkur tilþrif í úrslitum fimmgangs 2. flokks þar sem Kristín Ingólfsdóttir fór með sigur af hólmi. Guðjóna G. Gíslason var hins vegar titlaður Reykjavíkurmeistari.

 
1   Kristín Ingólfsdóttir / Óður frá Hafnarfirði 5.83
2   Ari Björn Jónsson / Geisli frá Stokkseyri 4.86
3   Guðjón G Gíslason / Aronía frá Króki 4.45
4   Ásgerður Svava Gissurardóttir / Hóll frá Langholti II 4.12
5   Aníta Ólafsdóttir Releford / Aska frá Hörgslandi II 0