miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kristín í landsliðið

14. júlí 2015 kl. 10:39

Kristín Lárusdóttir og Þokki frá Efstu-Grund.

Styrkur fyrir fjórgangs og tölt vænginn

Páll Bragi Hólmarsson landsliðs einvaldur hefur ákveðið að velja Kristínu Lárusdóttur og Þokka frá Efstu-Grund í landsliðið.

"Í ljósi þess að Sigurður Sigurðarson hefur stigið til hliðar að þessu sinni í landsliðinu hef ég ákveðið að velja þau Kristínu Lárusdóttur og Þokka frá Efstu Grund í liðið og munu þau keppa í tölti og fjórgangi."