miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Krefjandi að keppa á klaka

17. mars 2014 kl. 13:47

Hleð spilara...

Yngsti keppandi Svellkaldra kvenna.

Hulda Katrín Eiríksdóttir var yngsti keppandi Svellkaldra kvenna í ár, en hún er 18 ára gömul. Hún er þó alvön keppnismanneskja og segir ísinn krefjandi leikvang.