laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kraftmiklir og mjúkir gæðingar

6. febrúar 2014 kl. 22:09

Þorvaldur Árni Þorvaldsson og Stjarna frá Stóra-Hofi áttu glæsisýningu

Frábær sýning hjá Þorvaldi

Þorvaldur Árni Þorvaldsson átti glæsi sýningu og byrjaði á að ríða fram miðlínu í opnum sniðgangi á tölti með eina hönd á taumi. 

Sem stendur eru þau efst Þorvaldur og Stjarna frá Stóra-Hofi með 8,09 í einkunn.