föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Kostur að vera ekki með of marga dómara"

5. júlí 2019 kl. 19:30

Sigurður Ævarsson

Sigurður Ævarsson yfirdómari Íslandsmótsins í viðtali

Sigurður Ævarsson er yfirdómari á Íslandsmótinu en auk hans eru átta dómarar sem dæma mótið.

Sigurður er ánægður með mótssvæðið og starfsmenn þess. Dómsgæslan gengur vel að hans mati þó svo að samræmi milli dómara sé ekki alltaf til staðar en það er ekki merki um slæma dómgæslu.

Viðtal við Sigurð Ævarsson má finna með því að smella á vefslóðin hér fyrir neðan

https://youtu.be/V8rxcRkdNAA