sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kosningar - Ný stjórn LH

23. október 2010 kl. 14:14

Kosningar - Ný stjórn LH

 

Kosningum til stjórnar og varastjórnar var að ljúka á Landsþinginu..

Haraldur Þórarinsson, Sleipni var endurkjörinn sem formaður án mótframboðs.
Gunnar Sturluson, Snæfellingi var kjörinn varaformaður án mótframboðs.

Níu einstaklingar gáfu kost á sér sem meðstjórnendur, kosningu hlutu fimm eftirtalin:
Sigurður Ævarsson, Sörla var áður í stjórn
Oddur Hafsteinsson, Andvara var áður í stjórn
Sigrún Kristín Þórðardóttir, Þyt ný í stjórn
Þorvarður Helgason, Fáki nýr í stjórn
Andrea M. Þorvaldsdóttir, Létti ný í stjórn

Í framboði til varastjórnar eru þau:
Anna Sigurðardóttir, Fáki
Erla Guðný Gylfadóttir, Andvara
Maríanna Gunnarsdóttir, Fáki
Bjarnleifur Bjarnleifsson, Gusti
Sigurður Hólmar Kristjánsson, Funa
Petra Kristín Kristinsdóttir, Sindra
Haraldur Þór Jóhannesson, Svaða
Guðrún Stefánsdóttir, Geysi