miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kosið um tvo nýja stjórnarmeðlimi

13. nóvember 2014 kl. 10:34

Fánareið FT á LM2012 í Reykjavík. Mynd/KollaGr.

Aðalfundarboð Félags tamningamanna.

Félag Tamningamanna boðar til aðalfundar sunnudaginn 7. desember kl 14.00. Fundurinn fer fram í félagsheimili Harðar í Mosfellsbæ.

Dagskrá verður birt síðar en m.a. verður kosið um tvo nýja stjórnarmeðlimi á fundinum. Málefni sem félagsmenn óska að tekin verði fyrir á aðalfundi, skulu tilkynnt minnst 2 vikum fyrir aðalfund.