sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kórkvöld í Spretti

18. mars 2014 kl. 10:04

Hestamannafélagið Sprettur

Gamlar perlur, dúettar og fleira

Sprettskórinn heldur hina árlegu kórskemmtun og ball laugardaginn 22.mars 2014 í félagsheimili reiðhallar Spretts. Á söngskránni verða gamlar perlur í bland við nýjar, einsöngslög og dúettar. Grundartangakórinn verður gestakór á kórskemmtuninni.