miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Konráð Valur stóð við stóru orðin

10. ágúst 2013 kl. 16:18

Hleð spilara...

Sagðist ætla að verða heimsmeistari á fjórðungsmóti.

Konráð Valur Sveinsson er yngsti heimsmeistarinn okkar í þetta skiptið.
Hann er brattur að vanda og segir að Sveinn Ragnarsson, pabbi sinn, sé fínasti hestasveinn.

Hér spjallar Eiðfaxi við feðgana.