mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Konráð Valur skeiðsnillingur !

11. ágúst 2013 kl. 12:51

Konráð Valur og Þórdís

Tvöfaldur heimsmeistari - átti besta tíman af ungmennunum í 100m. skeiðinu 7,68.

Konráð Valur Sveinsson var rétt í þessu að verða heimsmeistari ungmenna í 100m skeiði. Konráð var á hryssunni Þórdísi frá Lækjarbotnum en þau fóru 100m. á 7,68. 

Þetta er annar heimsmeistaratitill Konna á mótinu en hann varð í gær heimsmeistari ungmenna í 250m. skeiði. einnig á Þórdísi.