mánudagur, 24. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Konráð Axel sigrar

29. júlí 2012 kl. 10:29

Konráð Axel sigrar

A úrslit í slaktaumatölti unglinga er lokið. Konráð Axel Gylfason sigraði a úrslitin og er þar með orðinn Íslandsmeistari í slaktaumatölti unglinga. Konráð var á hestinum Smell frá Leysingjastöðum en þeir hlutu einkunnina 7,04.

Niðurstöður úr a úrslitum í slaktaumatölti unglinga:

Sæti   Keppandi       Hestur     Einkunn
1   Konráð Axel Gylfason / Smellur frá Leysingjastöðum 7,04
2   Gústaf Ásgeir Hinriksson / Seifur frá Prestsbakka 6,79
3   Nína María Hauksdóttir / Ófeigur frá Syðri-Ingveldarstöðum 6,25
4   Hulda Kolbeinsdóttir / Nemi frá Grafarkoti 5,46
5   Annabella R Sigurðardóttir / Dynjandi frá Hofi I 5,29