fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Konni er SVO á lausu!

Herdís Reynis
11. ágúst 2013 kl. 13:12

Konráð V.

Konráð V. Sveinsson tekinn tali eftir að vera krýndur heimsmeistari í 250m skeiði.

Konráð V. Sveinsson heimsmeistari ungmenna 250m skeiði sagði í stuttu spjalli í beinni eftir krýninguna að hann hefði bara eitt að segja "I´m SO single!" - sem útleggst "Ég er svooo á lausu!". Að því búnu reið Konni út af vellinum, veifandi að drottningarsið!