fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Komin suður

odinn@eidfaxi.is
27. nóvember 2013 kl. 10:12

Hekla Katharína og Hringur frá Skarði

Ný heimasíða Heklu Katharínu

Allt frá því að hún var barn hefur hestamennska átt allan hug Heklu Katharínu Kristinsdóttur tamningarmanns, reiðkennara og hrossaræktanda á Árbæjarhjáleigu.

Síðasta vetur vann hún sem reiðkennari við Hólaskóla eftir að hafa útskrifast frá reiðkennarabraut skólans hæst í sínum bekk árinu áður. Nú er hún komin suður aftur og komin á fullt í tamningum og þjálfun. Ásamt því er Hekla að kenna. 

Þetta er meðal þess sem fram kemur á nýrri heimasíðu hennar heklakatharina.is